Frontpage
Þróunarverkefni fyrir foreldra barna í 1. bekk 2020 – 2021 Að efla barnið mitt í lestrarnáminu? - Hvernig á ég að hjálpa barninu mínu í lestrarnáminu?

Skólaárið 2020 – 2021 hefur Skólaskrifstofa Austurlands stýrt þróunarverkefni sem lýtur að fræðslu og kynningu á læsi og lestrarkennslu og þjálfunarefni í lestri fyrir foreldra nemenda í 1. bekk. Skólastjórnendur fengu kynningu á verkefninu og voru á endanum fjórir skólar sem sýndu áhuga á að vera með. Ætlunin er síðar að útfæra verkefnið betur og bjóða fleiri skólum að taka þátt. ... lesa meira