Bættur námsárangur

Bættur námsárangur á Austurlandi

Þann 16. janúar 2015 undirrituðu skólastjórnendur leik- og grunnskóla á svæði Skólaskrifstofu Austurlands viljayfirlýsingu um bættan námsárangur með sérstakri áherslu á læsi og stærðfræði.