Fréttir
Þróunarverkefni fyrir foreldra barna í 1. bekk 2020 – 2021 Að efla barnið mitt í lestrarnáminu? - Hvernig á ég að hjálpa barninu mínu í lestrarnáminu?

Skólaárið 2020 – 2021 hefur Skólaskrifstofa Austurlands stýrt þróunarverkefni sem lýtur að fræðslu og kynningu á læsi og lestrarkennslu og þjálfunarefni í lestri fyrir foreldra nemenda í 1. bekk. Skólastjórnendur fengu kynningu á verkefninu og voru á endanum fjórir skólar sem sýndu áhuga á að vera með. Ætlunin er síðar að útfæra verkefnið betur og bjóða fleiri skólum að taka þátt. ... lesa meira
Dagur leikskólans 6. febrúar 2017

Í dag, 6. febrúar er dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins í tíunda sinn, en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Leikskólar landsins hafa á undanförnum árum haldið upp á dag leikskólans með margbreytilegum hætti og þannig stuðlað að jákvæðri umræðu um leikskólastarfið.... lesa meiraAEPS

Skráðir þátttakendur eru minntir á AEPS námskeiðið 30. og 31. janúar. Námskeiðið verður í Valaskjálf, fyrirlestrarsal. Námskeiðið byrjar kl. 09:15 fyrri daginn en kl. 09:00 seinni daginn.... lesa meiraAEPS,færnimiðað matskerfi

Minnum á áður auglýst námskeið AEPS, færnimiðað matskerfi sem haldið verður á vegum Skólaskrifstofunnar í samstarfi við Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, í húsnæði Austurbrúar á Egilsstöðum. Nánskeiðið hefst miðvikudaginn 12. október kl. 09:15 - 16:00 og kl. 09:00 - 16:00 fimmtudaginn 13. október.... lesa meira


AEPS, færnimiðað matskerfi

Til stendur að koma á AEPS námskeiði (AEPS, færnimiðað matskerfi) hér á Austurlandi 12. og 13. október ef næg þátttaka næst. Námskeiðið er ætlað fagfólki sem starfar við ráðgjöf, þjálfun eða kennslu barna með þroskafrávik. Þátttaka sendist á netfangið: skolaust@skolaust.is eigi síðar en 10. september. Nánari upplýsingar um innihald námskeiðsins má lesa hér.... lesa meira


Fréttir