Frétt

TRAS á Austurlandi

TRAS - skráning á málþroska ungra barna - réttindanámskeið á Austurlandi, verður haldið á Egilsstöðum föstudaginn 13. okt. kl. 9:15 – 12:15 og 17. nóv. kl. 9:15 – 11:15, þ.e. ef næg þátttaka næst. ​04.10.2017 Vegna lítillrar þátttöku fellur námskeiðið niður.

Skráning og nánari upplýsingar eru hér:
https://www.endurmenntun.is/namskeid/stakt-namskeid?courseID=186H17&n=tras-skraning-a-malthroska-ungra-barna-rettindanamskeid-a-egilsstodum&fl=uppeldi-og-kennsla