Frétt

Lokaskýrsla Þróunarverkefni - Sprotasjóður 2017

Gefin hefur verið út lokaskýrsla þróunarverkefnis grunnskóla á Austurlandi, Þróun fjölbreyttra kennsluhátta á mið og unglingastigi  við þjálfun lestrar og lesskilnings í grunnskólum á Austurlandi. Í framhaldi af innleiðingu Byrjendalæsis og verkefnisins  „Bættur námsárangur á Austurlandi" ​​Skýrsluna má lesa ​hér: Lokaskýrsla Þróunarverkefni-Sprotasjóður 2017-.pdf