Frétt

Dagur íslenskrar tungu 2017 Að efla orðaforða, málskilning og máltjáningu

Í tilefni af degi íslenskrar tungu setjum við inn á heimasíðuna okkar hugmyndabækling fyrir foreldra og alla aðra uppalendur til að efla orðaforða, málskilning og máltjáningu barna.

Markmið bæklingsins er að opna augu allra fyrir mikilvægi þess að efla málþroska barna og hverngi stuðla megi að því að börn heyi sér góðan orðaforða. En góður almennur orðaforði er undirstaða þess að börn lendi ekki í vandræðum með lesskilning síðar á ævinni.  Málþroski - Foreldrar leikskólabarna