Frétt

Orð af orði

Komið er að síðasta fræðslufundi vetrarins í Orð af orði. Fundurinn verður þriðjudaginn 10. apríl kl. 13:10 - 16:00 í Egilsstaðaskóla.

Allir eru velkomnir, líka þeir sem ekki hafa verið með okkur í vetur.