Frétt

Námskeið í september 2018

Í september mun Skólaskrifstofan standa fyrir eftirfarandi námskeiðum í samstarfi við MSHA og GRR.

Námskeiðin eru : 

  • Krakkaspjall, námskeið fyrir kennara á yngsta stigi og mið stigi grunnskóla, verður haldið 25. september. Umsóknarfrestur 27. ágúst nk.
  •  AEPS verður haldið 20. og 21. september  
  •  Ungmenni með einhverfu og önnur þroskafrávik haldið 27. og 28. september. Haldið í Austurbrú Reyðarfirði.

            Sjá lýsingu af heimasíðu Greiningar og ráðgjafarstöð ríkisins :             https://www.greining.is/is/moya/news/ungmenni-med-einhverfu-og-onnur throskafravik

Þetta námskeið er einnig opið fyrir foreldra / aðstandendur. Nánari upplýsingar verða svo birtar þegar nær dregur.

Umsóknir þurfa að berast Skólaskrifstofu á netfangið skolaust@skolaust.is eigi síðar en 30. ágúst nk.