Frétt

BRAS

Barna- og ungmenna menningarhátíð verður haldinn í fyrsta skipti á Austurlandi í september nk.

Hátíðin hefur fengið nafnið BRAS og mun að miklu leyti fara fram í menningarmiðstöðvunum á Austurlandi. Einkunnarorð hátíðarinnar er þora!, vera!, gera!

Nánari upplýsingar á heimasíðu hátíðarinnar bras.is