Frétt

Námskeið í september 2018

Eins og áður hefur verið auglýst verða þrjú námskeið á vegum Skólaskrifstofunnar tvö í samstarfi við GRR og eitt í samstarfi við MSHA.

20. og 21. september, kl. 10:00 fyrri daginn og síðan kl. 09:00 – 15:00 AEPS

Staðsetning: Safnaðarheimil Reyðarfjarðarkirkju.

Lýsing af heimasíðu GRR -  https://www.greining.is/is/fraedsla-og-namskeid/namskeid/namskeid-a-naestunni/aeps-faernimidad-matskerfi

25. september, kl. 10:00 – 16:30 Krakkaspjall

Staðsetning: Fellaskóli, Fellabæ á Fljótsdalshéraði.


27. og 28. september, kl. 09:00 – 15:00 Ungmenni með einhverfu og önnur þroskafrávik

Staðsetning: Austurbrú, Reyðarfirði.

Lýsing af heimasíðu GRR- https://www.greining.is/is/fraedsla-og-namskeid/namskeid/namskeid-a-naestunni/ungmenni-med-einhverfu-og-onnur-throskafravik-1