Frétt

Sumarlestur 2019

Nú líður að skólalokum og börnin hlaupa út í sumarið. Afar mikilvægt er að þau viðhaldi lestrarfærninni yfir sumarmánuðina.

Meðfylgjandi er hugmynd að því hvernig hvetja og efla megi lesturinn yfir sumarið. Hugmyndirnar má nálgast hér.