Frétt

Endurmenntun 12. - 16. ágúst 2019

Skólaskrifstofan minnir á áður auglýst endurmenntunarnámskeið fyrir skólafólk á Austurlandi, í vikunni 12. - 16. ágúst nk.

PALS - stærðfræðinámskeið sem áttu að fara fram 12. ágúst falla niður af óviðráðanlegum ástæðum. Reynt verður að koma þeim námskeiðum á síðar á skólaárinu.

Öll námskeiðin hefjast kl. 10:00. Vísað er í nánari upplýsingar hér á síðunni.