Frétt

Fræðslufundur fyrir upplestrarkeppnirnar

Þann 11.nóvember var haldinn fræðslufundur fyrir kennara vegna Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk og Litlu upplestrarkeppninnar í 4. bekk. Báðar keppnirnar hefjast á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember.

Á þeim degi hefst ræktunarhluti keppnanna sem enda með hátíðum í skólu​num í mars og apríl.
Leiðbeinandi á fræðslufundinum var Ingibjörg Einarsdóttir.