Frétt

Unglingaspjallsnámskeið

Kennarar eru minntir á Unglingaspjallsnámskeiðið sem verður haldið þriðjudaginn 19. nóvember kl 10:00 - 16:00.

Námskeiðsstaður er Egilsstaðaskóli og leiðbeinandi á námskeiðinu er Sigríður Ingadóttir sérfræðingur við Miðstöð skólaþróunar við HA.