Frétt

Námsmat - námskeiði frestað

Endurmenntunarámskeiðinu um Námsmat sem átti að fara fram á morgun, þriðjudaginn 11. ágúst, er frestað af óviðráðanlegum ástæðum.

Áætlað er að námskeiðið fari fram síðar í haust og þá í fjarfundi.

Nánari upplýsingar verða sendar þegar þær liggja fyrir.