Frétt

TRAS á Austurlandi

Skráðir þátttakendur eru minntir á námskeiðið, TRAS - skráning á málþroska ungra barna, sem haldið verður í Golfskálanum Ekkjufelli, 29. apríl nk. kl. 14:00-17:00.

Seinnihluti námskeiðsins verður svo á sama stað 27. maí kl. 14:00 - 16:00

Nánari upplýsingar má sjá hér