Frétt

Endurmenntun í ágúst

Eftirfarandi námskeið á vegum Skólaskrifstofu Austurlands verða í ágúst nk.

10. ágúst Egilsstaðaskóli – Numicon og Cuisenaire talnastangir
11. ágúst Grunnskóli Reyðarfjarðar – PALS stærðfræði
12. ágúst ZOOM – Langar þig að byggja upp jákvæðari menningu í kennslustofunni?
13. ágúst ZOOM – Orð af orði

Þátttakendur eru beðnir um að senda skráningar á netfangið sigurbjorn@skolaust.is