Fréttir eftir mánuði


AEPS,færnimiðað matskerfi

Minnum á áður auglýst námskeið AEPS, færnimiðað matskerfi sem haldið verður á vegum Skólaskrifstofunnar í samstarfi við Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, í húsnæði Austurbrúar á Egilsstöðum. Nánskeiðið hefst miðvikudaginn 12. október kl. 09:15 - 16:00 og kl. 09:00 - 16:00 fimmtudaginn 13. október.... lesa meira