Virknimat

Virknimat

Undir þessum flipa verða vistuð ýmis skjöl sem gagnast geta starfsmönnum skóla við að afla upplýsinga um hegðun sem er til vandræða og að vinna í framhaldinu með nemendum að bættri hegðun. Efnið er einkum ætlað starfsmönnum sem sótt hafa námskeið um notkun hagnýtrar atferlisgreiningar (m.a. virknimats og einstaklingsnámskrár vegna hegðunar).

Ábendingar um lesefni sem tengist þessu efni:

  • Pistill Söru Tosti sem áður hefur birst hér á vef Skólaskrifstofu og fjallar um virknimat og heildstæðar stuðningsáætlanir.Virknimat og heildstæð stuðningsáætlun - Sara Tosti.pdf
  • Margir skólar eiga möppuna „Gríptu til góðra ráða“ eftir Guðríði Öddu Ragnarsdóttur þar sem farið er í grundvallaratriði hagnýtrar atferlisgreiningar.
  • „Til fyrirmyndar. Heildstæður stuðningur við jákvæða hegðun“ eftir J. Sprague & A. Golly. • Grein í Netlu eftir Önnu Anna Lind Pétursdóttur; „Lotta og Emil læra að haga sér vel“. http://netla.khi.is/menntakvika2010/alm/002.pdf
  • Í pistlasafni hér á vefnum eru tveir pistlar eftir Maríu Huld Ingólfsdóttur um ólíkar útfærslur af umbunarkerfum.

Skráningarblöð: