Upplýsingar

Upplýsingar

Sálfræðingar hjá Skólaskrifstofu Austurlands skipta með sér svæðinu, bæði hjá leik- og grunnskóla. 

AS
 • Norðfjörður
 • Eskifjörður
 • Reyðarfjörður
 • Fáskrúðsfjörður
 • Breiðdalsvík
 • Stöðvarfjörður
 • Djúpivogur
 • Mjóifjörður
SÁL
 • Seyðisfjörður
 • Borgarfjörður
 • Egilsstaðaskóli    
 • Brúarás
 • Fellabær
 • Vopnafjörður

Sérfræðingar skrifstofunnar hafa samráðsfundi á tveggja vikna fresti. Þar er farið yfir tilvísanir sem borist hafa og þeim komið til viðkomandi sérfræðings. Þá er farið yfir ferðir næstu tveggja vikna og reynt að samræma ferðir og fara oft tveir sérfræðingar saman.